Fyrsta Eyjakvöld ársins fór fram í gærkvöldi. Kvöldið var til heiðurs Ólafi Jónssyni frá Laufási, en hann var meðlimur í Blítt og létt og lék þar á saxafón. Ólafur féll frá í fyrra.
Leikin voru uppáhaldslög Óla og var húsfyllir í Alþýðuhúsinu og stemningin góð. Óskar Pétur Friðriksson leit þar við og smellti nokkrum myndum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst