Óla Jóns minnst á Eyjakvöldi
DSC_6743
Fyrsta Eyjakvöld ársins var hadlið á nýjum stað - í Alþýðuhúsinu. Þar var fullt hús og allir tóku undir. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Fyrsta Eyjakvöld ársins fór fram í gærkvöldi. Kvöldið var til heiðurs Ólafi Jónssyni frá Laufási, en hann var meðlimur í Blítt og létt og lék þar á saxafón. Ólafur féll frá í fyrra.

Leikin voru uppáhaldslög Óla og var húsfyllir í Alþýðuhúsinu og stemningin góð. Óskar Pétur Friðriksson leit þar við og smellti nokkrum myndum.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.