ÍBV mætir Grindavík í bikarnum
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Í gær var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þar fékk ÍBV heimaleik og mæta þeir Grindavík, en leikirnir í þessari umferð fara fram dagana 24.-25. apríl.

32-liða úrslit Mjólkurbikars karla

Haukar – Vestri

Árbær – Fram

KÁ – KR

ÍBV – Grindavík

Grótta – Þór

ÍH – Hafnir

Valur – FH

Afturelding – Dalvík/Reynir

ÍA – Tindastóll

Þróttur R. – HK

Keflavík – Breiðablik

Höttur/Huginn – Fylkir

Augnablik – Stjarnan

Fjölnir – Selfoss

Víkingur R. – Víðir

KA – ÍR

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.