Í gær var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þar fékk ÍBV heimaleik og mæta þeir Grindavík, en leikirnir í þessari umferð fara fram dagana 24.-25. apríl.
32-liða úrslit Mjólkurbikars karla
Haukar – Vestri
Árbær – Fram
KÁ – KR
ÍBV – Grindavík
Grótta – Þór
ÍH – Hafnir
Valur – FH
Afturelding – Dalvík/Reynir
ÍA – Tindastóll
Þróttur R. – HK
Keflavík – Breiðablik
Höttur/Huginn – Fylkir
Augnablik – Stjarnan
Fjölnir – Selfoss
Víkingur R. – Víðir
KA – ÍR
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst