Enn er blásið til Eyjatónleika í Hörpu
Myndina tók Friðrik Björgvinsson.

„Elsku vinir, þá liggur þetta fyrir og ég held að fólk eigi von á geggjuðum tónleikum. Við erum afar sátt með listafólkið sem verður með okkur. Ekki missa af þessum einstaka viðburði,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson sem ætlar ásamt Guðrúnu Marý Ólafsdóttur, konu sinni að slá í 14. Eyjatónleikana í Hörpunni í janúar.

Þetta kemur fram á FB-síðu Bjarna Ólafs. „Elsku frænka mín Elva Ósk ætlar að kynna með mér og hver veit? Þessa fallegu Þjóðhátíðarmynd á Friðrik Björgvinsson. Miðasala hefst mánudaginn 2. október. Tryggðu þér uppáhalds sætið þitt strax, svo enginn taki það frá þér. Þið megið endilega deila þessu með ættingjum og vinum. Takk elsku vinir fyrir tryggðina og alla gleðina,“ segir Bjarni Ólafur.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.