Af vettvangi bæjarmálanna
4. október, 2024
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Það er mér bæði ljúft og skylt að verða við áskorun eyjafrétta/eyjar.net um að skrifa meira um bæjarmálin, enda er ég sannarlega alls ekki farin að huga að framboði á öðrum vettvangi.

Af vettvangi skipulagsmála

Að mínu mati er skipulagning íbúðabyggðar í Löngulág forgangsmál í skipulagningu íbúðabyggðar. Mér hugnast ekkert sérstaklega að Vestmannaeyjabær sé að skipuleggja mörg ný svæði í einu eins og núverandi meirihluta vill gera. Það gæti t.d orðið til þess að einhver svæðanna yrðu hálfbyggð í lengri tíma sem liti að mínu mati ekki vel út.

Einkaaðilar hafa verið iðnir við uppbyggingu og lítur út fyrir að t.d Strandvegurinn muni taka miklum breytingum á næstu misserum. Framtak einkaaðila er nauðsynlegt og ekki síður samfélagslega mikilvægt.

Ég hef lagst gegn lagningu minnisvarða, eða listaverks, á Eldfellið með þeim hætti sem mér hefur verið kynnt. Sú afstaða hefur ekki breyst og það að Ólafur Elíasson sé heimsfrægur listamaður breytir ekki skoðun minni. Ég vona innilega að þetta verði til sóma en eins og ég hef sagt áður að á meðan ekki liggja fyrir nákvæmari upplýsingar er ég ekki til í að veðja á að þetta verði stöngin inn en ekki út.

Gervigras

Sem áhugamanneskja um fótbolta fagna ég lagningu gervigras á Hásteinsvöll. Ég viðurkenni að á síðasta heimaleik karlaliðsins horfði ég yfir völlinn og hugsaði að völlurinn væri nú helvíti fallegur en ég veit sem er að gervigras mun bæta aðstöðu knattspyrnunnar svo um munar, ekki einungis fyrir meistaraflokkana heldur einnig yngri iðkanda. Það er nauðsynlegt. Áætlað er að hefja framkvæmdir í desember og verklok áætluð í maí.

Fjárhagsáætlun

Gerð fjárhagsáætlunar er nú í fullum gangi og höfum við, bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, verið boðuð á fund í miðjum október þar sem fara á yfir þá vinnu sem àtt hefur sér stað við gerð fjárhagsáætlunar. Það er mikilvægt að sýna aðhald í rekstri og að gætt sé að fjármunum okkar allra, þeir eru ekki endalausir.

Mér þykir vænt um þegar bæjarbúar hafa skoðanir á málefnum sveitarfélagsins og myndi gjarnan vilja eiga virkara samtal við þà. Það er öllum frjálst að hafa samband og viðra skoðanir sínar á öllu mögulegu.

 

Margrét Rós Ingólfsdóttir
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst