Jákvætt að hafa raunverulegt pólitískt val
16. október, 2024
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.

„Staðan í stjórnmálunum í dag er jákvæð að mörgu leiti.  Það er jákvætt að þjóðin hafi fengið valdið til sín og fái að kjósa um hvernig við högum okkar málum næsta kjörtímabilið,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi um stöðuna.

„Miklir umrótatímar hafa verið á Íslandi um langt skeið. Fyrst eftirmálar banka hrunsins þar sem mikil endurnýjun var á Alþingi, nýir flokkar og stjórnfestan ekki mikil, örar kosningar. Í þessu ástandi var fráfarandi ríkisstjórn mynduð, ná ró aftur í íslensk stjórnmál og tryggja að stjórnfestu.

Það tókst og hefur tekist að klára mörg mikilvæg og stór mál sem hafði lengi verið gerð atlaga að án árangurs. Má þar nefna rammaáætlun og nýtt örorkufrumvarp sem bæði höfðu verið í um áratug í vinnslu. Undanfarin ár hefur ríkisstjórnin svo þurft að takast á við fall flugfélagsins WOWair, heimsfaraldur, stríð í Evrópu og miklar náttúruhamfarir í Grindavík ásamt óveðrum og skriðuföllum víða um land.

Mikil tímamót eru því núna þegar þessum málum er lokið og staðan almennt nokkuð góð á Íslandi. Áskoranirnar eru miklar fyrir framan okkur samt sem áður. Vextir og verðbólga, innviðaskuld í samgöngum, húsnæði og orkumannvirkjum, fólksfjölgun og öldrun þjóðarinnar og passa landamærin svo nokkur dæmi séu nefnd. Kosningarnar nú snúast því um hvort við viljum leysa þetta með öflugri borgaralegri ríkisstjórn eða fjölflokka vinstristjórn. Viljum við aukna verðmætasköpun þar sem við treystum einstaklingnum til að skapa verðmætin í góðu rekstrarumhverfi fyrirtækjanna og að fjármunir ríkissjóð verði nýttir af skynsemi. Þannig að við getum tryggt velferð fjölskyldunnar og allra kynslóða. Eða viljum við auknar álögur í gegnum skattheimtu og forsjárhyggju löggjöf þar sem ríkisbáknið verður þanið út og þrótturinn dreginn úr atvinnulífinu. Það er langt síðan kosningar hafa snúist um svo skýra valkosti við stjórn landsins. Það er jákvætt að við höfum raunverulegt pólitískt val nú,“ segir Vilhjálmur.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst