Menntun er mikilvægasta jöfnunartækið
26. nóvember, 2024
Helga Tryggvadóttir

Frá því á síðustu öld hef ég unnið í menntakerfinu með fólki frá 4 ára upp í áttrætt. Ég vann á leikskóla í tæpt ár, í grunnskóla í 18 ár, í framhaldsfræðslu í átta og til hliðar hef ég kennt í faginu mínu í  háskóla í 9 ár.  Í upphafi var það tilviljun sem réði náms- og starfsvali hjá mér, en ég sé svo sannarlega ekki eftir því að hafa unnið með fólki í skólakerfinu í öll þessi ár. Fjölbreytt, skemmtilegt og síðast en ekki síst mikilvægt.

Svo ofur mikilvægt.

Í gegnum tíðina hef ég séð fólk hafa skýra stefnu, blómstra og ná markmiðum sínum í námi og störfum. Það eru líka mörg sem vita ekki hvert skal stefna, missa kúrsinn, skipta um skoðun eða heltast úr lestinni af heilsufarslegum eða félagslegum ástæðum. Það er einfaldast ef sem flest falla í fyrri hópinn, en þannig er raunveruleikinn ekki alveg. Við erum alls konar, aðstæður eru ólíkar, við höfum mismunandi hæfni og áhuga og þurfum mis mikla leiðsögn og stuðning í gegnum menntakerfið og lífið sjálft.

Menntakerfið er mikilvægasta jöfnunartækið sem við höfum í fjölbreyttu samfélagi. Jafnara samfélag þýðir öruggara samfélag. Hamingjusamara samfélag. Gott menntakerfi stuðlar að því að skapa jöfn tækifæri fyrir öll auk þess að ýta undir þátttöku í lýðræðissamfélagi þar sem fólk nær að blómstra, rækta hæfileika og færni og þroskast.  Við erum væntanlega öll til í það.

En hvað viljum við í VG? Við viljum búa betur að börnum og starfsfólki skóla. Menntun á að vera gjaldfrjáls á öllum skólastigum og lögfesta á leikskólastigið í áföngum. Efla þarf viðbótarnám í framhaldsskólum og auka vægi fjarnáms alls staðar þar sem því verður við komið í framhalds- og háskólum og í framhaldsfræðslu.  Menntakerfið á að vera opinbert og rekið á félagslegum forsendum. Þetta er brot af þeim áherslum og aðgerðum sem VG leggur áherslu á.

Ég kýs gæða menntun. Ég kýs jafnt og réttlátt samfélag. Ég kýs þar sem hjartað slær.

Ef þú vilt vita meira.

 

Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, 4. sæti á lista VG í Suðurkjördæmi.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst