Sig­urður Ingi heldur sæti sínu
Sigurður Ingi má vel við una sé tekið mið af skoðanakönnunum.

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, ráðherra, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins og annar maður á lista Framsóknar í Suðurkjördæmi heldur sæti sínu á Alþingi, þvert á kannanir. Þetta var ljóst eftir að lokatölur komu úr Suðvesturkjördæmi í hádeginu. Fer hann inn sem jöfn­un­arþingmaður og Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, vara­formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins  er dott­in út.

Endanleg niðurstaða kosninganna í Suðurkjördæmi er:

Kjördæmakjörnir
· Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F)
· Guðrún Hafsteinsdóttir (D)
· Víðir Reynisson (S)
· Karl Gauti Hjaltason (M)
· Halla Hrund Logadóttir (B)
· Guðbrandur Einarsson (C)
· Sigurður Helgi Pálmason (F)
· Vilhjálmur Árnason (D)
· Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S)
Uppbótar   [Meira]
· Sigurður Ingi Jóhannsson (B)

Heiðbrá Ólafsdóttir (M) var inni fram að síðustu tölum.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.