Flugeldar og brenna kl. 17.00
Björgunarfélagsfólk tók vel á móti fólki styrkir starfið með því að kaupa flugelda.

Nú stendur flugeldasala Björgunarfélagsins sem hæst í húsi félagsins við Faxastíg. Mikil sala enda útlit fyrir gott flugeldaveður í kvöld.

„Í dag, gamlársdag, verður að vanda vegleg brenna og flugeldasýning við Hásteinsvöll. Kveikt verður í brennunni kl. 17.00 og fljótlega þar á eftir fara flugeldarnir í loftið.

Vinsamlegast virðið það að fara ekki inn fyrir öryggissvæðið. Allir að sjálfsögðu velkomnir og við vonumst til að sjá ykkur sem flest,“ segir í tilkynningu frá félaginu.

Mynd Óskar Pétur.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.