16-liða úrslit Mjólkurbikarsins hófust í gær með leik Selfoss og Þórs þar sem Þórsarar fóru með sigur af hólmi. Í kvöld verða fimm leikir háðir. Á AVIS-vellinum tekur KR á móti ÍBV. Liðin mættust um helgina í deildinni og sigraði KR þann leik 4-1. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er hann í beinni á RÚV 2.
Leikir dagsins í bikarnum:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst