Eyjamenn fjölmennir á Sjávarútvegssýningunni
17. september, 2025
Skipalyftan og MD-Vélar voru saman með bás. F.v. Erlendur Gunnar Gunnarsson, Lára Björk, Svanur Gunnsteinsson og Jónbjörn Jónasson. Myndir Óskar Pétur.

Sjávarútvegssýningin 2025 var haldin í Laugardalshöll í síðustu viku og var hún að mati forráðamanna sýningarinnar stærsta  sjávarútvegssýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Aðsókn var góð og að venju fjölmenntu Eyjamenn á sýninguna. Þar hittist fólk og rifjaði upp gömul kynni og ný urðu til.

Hún stóð undir nafni og sýndi miklar framfarir í tækjum og tæknibúnaði sem einkennt hefur íslenskan sjávarútveg undanfarin ár og áratugi. Gaman var að sjá að Skipalyftan var með bás í samvinnu við MD-Vélar. Líka fyrirtæki sem tengjast Eyjum og eru hér með starfsemi. Má þar nefna Kapp sem er í eigu Freys Friðrikssonar sem á ættir að rekja til Vestmannaeyja. Það á einnig við um Hampiðjuna sem hér rekur myndarlegt útibú og NI sem voru áberandi á sýningunni.

Hvort tvöföldun veiðigjalda á eftir að hafa áhrif að kaup sjávarútvegs á nýjum tækjum og búnaði mun framtíðin leiða í ljós en tæknin er fyrir hendi eins og sýningin bar með sér.

 

Þrír öflugir, Jóhannes Hjalti Danner skipstjóri á Sigurði VE, Óttar Steingrímsson stýrimaður og Kristinn Sigurðsson hjá Ísfélaginu.

 

Höfðingjar frá Vinnslustöðinni, Sverrir Haraldsson og Willum Andersen.

 

Eyjamennirnir Ragnar Grétarsson, Ófeigur bróðir hans og Axel Ágústsson, Seyðfirðingur sem stundaði  nám við Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum. Ragnar kynnti það sem Marport hefur upp á að bjóða, veiðarfærastýringar, aflanema, hleranema og höfuðlínustykki.

 

Halla Svavarsdóttir og Ólafur Einarsson, skipstjóri á Heimaey VE kíktu við á sýningunni.

 

Garðar Rafnsson, fyrrum starfsmaður Hampiðjunnar, Guðmundur Huginn oftast kenndur við Huginn VE sem hann stýrði í mörg ár og Jón Þór Geirsson sem var áður vélstjóri á Breka VE og Huginn VE.

Hampiðjan sýndi það á sýningunni að hún er vaxandi fyrirtæki með starfsemi út um allan heim.

N1 var áberandi á sýningunni enda boðið upp á fjölbreytta þjónustu.

 

Starfsmenn Hampiðjunnnar. F.v. Guðmundur Ingvar Guiðmundsson, Jónas Þór Friðriksson, Einar Bjargmundsson, Hjörtur Erlendsson, Árni Skúlason og Hermann Guðmundsson.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
8. tbl. 2025
8. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.