Lundasumarið 2025
eftir Georg Eið Arnarson
23. september, 2025
Lundar Gomul Eyjafrettir

Lundaballið er um næstu helgi og því rétt að gera lundasumarið upp. Reyndar sá ég nokkra lunda í gær og höfnin er full af pysju, þannig að það er spurning hvort ekki hefði verið nær að halda lundaballið aðeins nær jólunum?

Annars var lundasumarið að mestu leyti mjög gott, mikið var af lunda í allt sumar. Hins vegar urðu einhverjar breytingar í byrjun ágúst, lundinn átti það til að hverfa í 2-3 daga og mæta svo allur aftur, sennilega tengist þetta eitthvað ætinu og spurning hvort að svona langt hafi verið í æti. Einnig er pysjan mun seinni á ferðinn heldur en það sem við þekkjum sem eldri erum. Það gæti líka þýtt að rétta ætið hafi ekki verið til staðar fyrr í sumar og ekki ólíklegt að ef minna hafi verið af ljósátu eða rauðátu fyrri part sumars, hvort að það geri það að verkum að lundinn seinki varpi? Sjálfur er ég svo alltaf á þeirri skoðun að vegna þess hversu mikið er af þorski hér úti fyrir suðurströndinni, þá að sjálfsögðu hefur það áhrif á fæðuframboðið og lundinn er að sjálfsögðu, eins og aðrir sjófuglar, langt fyrir neðan þorskinn þegar kemur að æti í hafinu.

En pysjurnar eru mjög vel gerðar að mestu leyti og þar sem við megum búast við einni og einni pysju alveg fram í október þá verður heildar bæjarpysju talan einhverstaðar á milli 5-6000, sem að á miðað við 1% regluna þýðir að nýliðun í lundastofninum í ár hér í Vestmannaeyjum er einhverstaðar á milli 5-600þúsund pysjur, sem er svona í lægri kantinum, en hafa verður í huga að þetta er 10unda árið í röð, sem við sjáum svona nýliðun hér í Eyjum, eða hærri.

Í ágætri fyrirspurn sem Sigurjón Þórðarson alþingismaður sendi á umhverfisráðherra kom fram í svörum náttúrufræðinga að áætluð lundaveiði á Íslandi væri á bilinu 20-35 þúsund lundar og færi minnkandi með fækkandi veiðimönnum, sem er mjög athyglisvert miðað við nýliðunina bara hér í Eyjum í ár, enda er hún aðeins ca. 5% í þeim samanburði, þannig að ég ætla að halda mig við þá spá sem ég setti fram í grein fyrir liðlega áratug síðan:

Lundinn mun koma til Eyja í milljóna tali löngu eftir að okkar tími sem lifum í dag, verður liðinn.

Góða skemmtun á lundaballinu, sem vonandi verður þriðja besta lundaball á þessari öld.

 

Georg Eiður Arnarson

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
8. tbl. 2025
8. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.