Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon mun stíga á svið í kvöld í Höllinni og skemmta Eyjafólki.
Í viðburðinum frá Tix.is segir að áhorfendum verði boðið upp á rugl, hlátur og óþægilega fyndnar og skemmtilegar sögur úr daglegu lífi. Ekki er útilokað að vinsælir karakterar sem margir kannist við munu láta sjá sig.
Sýningin fer fram kl 21:00 í kvöld og er gert ráð fyrir góðri mætingu.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst