Gleði á Hraunbúðum
5. maí, 2020
“Það var góður dagur í gær, fyrsti dagurinn í tilslökun á heimsóknarbanninu. Það voru nokkur gleðitár sem féllu þegar nokkrir íbúar fengu sína fyrstu heimsókn í 8 vikur.  Það er yndislegt að vita að við erum að sigla í áttina að mun eðlilegra ástandi en verið hefur undanfarið.  Við vonum líka að sársaukinn yfir glötuðum samverustundum grói fljótt með nýjum dýrmætum tíma. Í dag og á næstu dögum bætist í heimsóknirnar og áður en vikan verður öll verða flestir íbúar búnir að hitta einn af sínum nánustu.”  Svona hefst nýjasta fréttin á vef Hraunbúða.

Það var líka mjög ánægjulegt að hársnyrti- og fótaaðgerðarstofurnar gátu opnað á ný fyrir íbúa.  Heimilisfólkið fer þaðan út núna með bros á vör enda alltaf skipt máli á Hraunbúðum að íbúar geti haldið sinni reisn og verið snyrtileg til fara eða eins og þeim líður best sjálfum.  En við tökum áfram eitt skref í einu í afléttingu og það skref sem við erum á núna er fram til 18.maí.  Við höldum áfram með skiptingar á heimilinu, takmörkun á heimsóknum og ítarlegar sóttvarnaraðgerðir og metum stöðuna reglulega.

Við eigum eftir að skrásetja þessar síðustu vikur betur og leyfum ykkur að fræðast um það síðar. Við viljum ekki hrósa sigri of fljótt, við þurfum öll að fara varlega áfram og passa okkur vel því ekki viljum við fara tilbaka.  Við fylgjum því almannavörnum í einu og öllu og þeirra góðu tilmælum sem hingað til hafa gefist svo vel.

Við viljum þó minnast á hversu djúpt við erum snortin yfir þeim mikla hlýhug sem við finnum í garð Hraunbúða, starfsfólks og íbúa.  Allar fallegu kveðjurnar sem við fáum eru ómetanlegt eldsneyti til góðra starfa.  Það voru um 20 manns sem skráðu sig í bakvarðarsveit hjá okkur og erum við mjög þakklát fyrir þann velvilja þó við höfum ekki þurft að grípa tl hennar.  Hin ýmsu fyrirtæki og einstaklingar hafa styrkt okkur með gjöfum og matvælum.  Í gærkvöldi sendu 900 grillhús okkur pizzaveislu og Skipstjóra-og stýrimannafélagið Verðandi sendi starfsfólki nýverið matarsendingar frá GOTT og Hafdís útbjó sérstakan jógatíma á netinu fyrir Hraunbúðir, öðrum höfum við sagt frá, en við þökkum innilega fyrir okkur.  Öll þessi tilbreyting hefur gert mikið.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst