Hrafn Sævaldsson ráðgjafi fyrir SASS í Vestmannaeyjum staðfesti í samtali við Eyjafréttir að þó nokkrar umsóknir hafi borist um verkefni í Vestmannaeyjum í báða flokka sjóðsins. Allir umsækjendur fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga eigi síðar en 2. nóvember 2020.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst