Skólahald frá og með 3. nóvember
2. nóvember, 2020

Ný reglu­gerð heil­brigðisráðherra um tak­mörk­un á skóla­starfi vegna hertra sótt­varnaaðgerða sem tek­ur gildi 3. nóv­em­ber hef­ur verið birt. Starfsfólk leik- og grunnskóla hefur skipulagt starfið í samræmi við nýju reglurnar og verður skólahald næstu tvær vikur með eftirfarandi hætti:

Skólahald er með nokkuð eðlilegum hætti í leikskólum og á yngsta stigi. Það er því miður  einhver skerðing á skóladegi á mið- og unglingastigi.

 

Leikskólar

  • Engar breytingar þar sem leikskólarnir í Eyjum hafa starfað með hólfaskiptingar síðustu vikur.
  • Áfram verður tekið á móti börnum úti þegar veður leyfir.
  • Foreldrar/forráðamenn skulu staldra eins stutt við í fataherbergi og kostur er og nota grímu.

 

Grunnskóli/Hamarsskóli

  • Hefðbundin kennsla verður skv. stundaskrá í -4. bekk.
  • Íþróttakennsla og sund fellur niður þar sem íþróttahúsið er lokað. Þeim tímum verður sinnt í skólanum.
  • Skólamatur er í boði.

 

Grunnskóli/Barnaskóli

  • Nemendur í 5.-10. bekk mæta í skólann kl. 8:20
  • Valgreinar á unglingastigi falla niður.
  • Íþróttatímar falla niður hjá 9. og 10. bekk en verða nýttir til kennslu hjá 5.-8. bekk í skólanum. Allir sundtímar falla niður.
  • Allir nemendur þurfa að mæta með grímu sem þeir bera á sameiginlegum svæðum en að auki þurfa nemendur á unglingastigi að bera grímur í kennslustofum þar sem ekki er hægt að tryggja 2m fjarlægð.

 

Frístundaver

  • Hópaskiptingar verða þær sömu og í skóla.
  • Börnin verða úti í lok dags ef veður leyfir.
  • Foreldrar/forráðamenn og aðrir utanaðkomandi aðilar skulu ekki koma inn í bygginguna nema brýna nauðsyn beri til og þá skal nota grímu.

Tónlistarskóli

  • Kennsla verður í tónlistarskólanum.
  • Huga verður að 2 m reglunni og nota grímur þegar ekki næst að halda hana.
  • Aðrir en nemendur og kennarar eiga ekki að koma inn í tónlistarskóla nema brýna nauðsyn beri til og skal þá nota grímu.

 

Foreldrar/forráðamenn eiga ekki að koma inn í skólabyggingarnar nema brýna nauðsyn beri til og skulu þeir þá vera með grímu. Sama á við um aðra utanaðkomandi aðila.

 

Nánari upplýsingar berast frá skólastjórnendum í tölvupósti.

 

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst