Farið var yfir þau málefni sem snerta Suðurkjördæmi og þá sérstaklega Vestmannaeyjar. �?á var einnig rætt um Landsfund Vinstri grænna sem haldinn verður í lok febrúar. Mikill hugur er í Vinstri grænum í Vestmannaeyjum og munu þeir senda 6 fulltrúa á landsfundinn. Vinstri græn í Vestmannaeyjum í ætla sannarlega að leggja sitt af mörkum til þess að hreyfingin eignist fulltrúa á Alþingi eftir kosningarnar í vor.
Næstu fundir í ofangreindri fundaröð verða haldnir 21. febrúar, 7. mars og 21. mars nk. kl. 20:00 í Arnardrangi (uppi).
Fréttatilkynning.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst