Trausti Hjalta og Ingi Sig í bráðabirgðastjórn KSÍ
Jóhannes Ólafsson og Ingi Sigurðsson

Aukaþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica í Reykjavík í gær. Á aukaþinginu var sjálfkjörin bráðabirgðastjórn og formaður sem sitja fram að ársþingi KSÍ í febrúar. Í stjórninni tóku sæti Eyjamennirnir Ingi Sigurðsson og Trausti Hjaltason en Vanda Sigurgeirsdóttir var kosin nýr formaður KSÍ og starfar hún til bráðabirgða fram að 76. ársþingi KSÍ.

Ný stjórn starfar fram að 76. ársþingi KSÍ sem fer fram í febrúar 2022. Hér að neðan má sjá nafnalista nýrrar stjórnar.

Stjórn KSÍ

Ásgrímur Helgi Einarsson

Borghildur Sigurðardóttir

Guðlaug Helga Sigurðardóttir

Helga Helgadóttir

Ingi Sigurðsson

Kolbeinn Kristinsson

Ólafur Hlynur Steingrímsson

Ómar Bragi Stefánsson

Magnús Björn Ásgrímsson

Margrét Ákadóttir

Sigfús Ásgeir Kárason

Unnar Stefán Sigurðsson

Trausti Hjaltason

Valgeir Sigurðsson

Vanda Sigurgeirsdóttir

Þóroddur Hjaltalín

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.