Andlát: Halldóra Kristín Björnsdóttir
21. október, 2021

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma,

HALLDÓRA KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR
frá Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum,
lést í faðmi fjölskyldunnar á Hraunbúðum miðvikudaginn 13. október. Jarðarförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 29. október klukkan 13. Athöfninni verður streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hollvinasamtök Hraunbúða. Fjölskyldan þakkar starfsfólki Hraunbúða fyrir einstaka umönnun og væntumþykju.

Halldór Ingi Guðmundsson – Anna Þóra Einarsdóttir
Guðmundur Guõmundsson – Sigríður Stefánsdóttir
Ólafur Guðmundsson – Valgerður Karlsdóttir
Eygló Guðmundsdóttir – Þór Kristjánsson
Bjarni Ólafur Guömundsson – Guðrún Mary Ólafsdóttir
Þröstur Guðmundsson
Erna Björnsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst