Leikskólagjöld þá og nú!
10. maí, 2022
Aníta Jóhannsdóttir

Árið er 2017. Sjálfstæðisflokkurinn er við völd eins og hann hefur verið allar götur síðan 2006. 10 árum áður hafði hlutur bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja verið seldur fyrir háar upphæðir og handbært fé á rekstrarreikning bæjarins fór úr því að vera 120 m.kr í 3.962 m.kr á einni nóttu. Bærinn stóð vel.

Samt voru leikskólagjöld í Vestmannaeyjum þau hæstu á landinu.

Fyrir 8 tíma með fullu fæði borgaði ég 39.578 kr. á mánuði fyrir Hilmar Gauta minn á meðan vinkona mín úr Garðabæ borgaði 38.465 kr. fyrir sinn peyja. Frænka mín á Akureyri var enn lukkulegri og borgaði „aðeins“ 36.034 kr. fyrir sína dömu.

Á  árinu 2017 borgaði ég 474.939 kr. fyrir leikskóladvöl Hilmars Gauta, 13.356 kr. meira en vinkona mín í Garðabæ og 42.528 kr. meira en frænka mín á Akureyri.

Af hverju? Af hverju í þessum fallega bæ okkur sem stóð svo vel fjárhagslega, voru leikskólagjöldin þau hæstu á öllu landinu? Við lok árs 2016 var hagnaður af rekstri bæjarins 417 m.kr og eigið fé 6.873 m.kr en samt var verið að leggja á barnafjölskyldur hæstu leikskólagjöld á öllu landinu. Algjörlega óskiljanlegt.

Árið er 2022. Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey hefur verið í meirihluta síðastliðin fjögur ár og stýrt bænum með miklum ágætum. Elvar Aron yngri sonur minn er í leikskólanum Kirkjugerði en ólíkt því sem var árið 2017 eru  leikskólagjöldin hér í Vestmanneyjum ekki lengur þau hæstu á landinu. Í dag borga ég 36.817 kr. á mánuði eða 441.804 kr. á ári.

Leikskólagjöldin hafa nefnilega ekki hækkað hér í Vestmannaeyjum öfugt við það sem hefur gerst hjá vinkonu minni  í Garðabæ og frænku minni fyrir norðan.

Í dag borga ég 33.132 kr. minna á ári en ég gerði 2017 á meðan vinkona mín í Garðabæ borgar 58.716 kr. meira og  frænkan á Akureyri 70.140 kr. Sveifla upp á rúmar 100.000 kr. á milli okkar frænka.

Með því að afnema vísitölutenginu árið 2018 og að frysta leikskólagjöld árið 2019 hefur núverandi meirihlutin náð að vinda ofanaf þessum háu gjöldum. Vegna þess hversu vel bæjarsjóður er rekinn hefur verið hægt að lækka álögur á fjölskyldufólk og veita betri þjónustu til íbúa.

Í dag eru leikskólagjöld samkeppnishæf við önnur en við ætlum að gera enn betur með því að bjóða uppá gjaldfrjálsa leikskóla á komandi kjörtímabili!

Aníta Jóhannsdóttir, aðalmaður í fræðsluráði

Höfundur skipar 6. sæti á lista Fyrir Heimaey fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst