Landhelgisgæslan hefur sinnt níu þyrluútköllum í Vestmannaeyjum það sem af er þessu ári, í samtali við Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúa Gæslunnar, kemur fram að aðeins eitt af þeim var vegna slyss, en hin átta vegna sjúkraflutninga.
Nánari umfjöllun um þyrlur Landhelgisgæslunnar, ásamt viðbrögðum frá Ásgeiri Erlendssyni, uppplýsingafulltrúa gæslunnar, er að finna í næsta blaði Eyjafrétta. Blaðið kemur út 8. júní nk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst