Molda með nýtt lag á Spoify

„Moldavélin mallar reglulega og heldur áfram að semja,“ segir í nýútkomnu blaði Eyjafrétta um Eyjahljómsveitina Moldu sem hefur gert það gott undanfarið.

Þeir hafa sent frá sér eigin lög en nýlega fékk hljómsveitin að endurgera íslenskan slagara og færa hann í Moldubúning. Það er hinn sígildi slagari, Láttu mig vera með 200.000 Naglbítum. Kemur lagið á Spotify  á morgun, þann 24. júní.

Á myndinni eru Moldumenn, Helgi, Dúni, Albert og Símon Geir.

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.