ÍBV - Íþróttafélag - Sæunn býður sig fram til formanns

Framhaldsaðalfundur fer fram í Týsheimilinu miðvikudaginn 31. ágúst kl. 20:00. Framboðsfrestur til stjórnar rann út á sunnudag, eftirfarandi framboð bárust til setu í aðalstjórn félagsins.

Framboð til stjórnar:

Arnar Richardsson
Björgvin Eyjólfsson
Bragi Magnússon
Erlendur Ágúst Stefánsson
Guðmunda Bjarnadóttir
Jakob Möller
Kári Kristján Kristjánsson
Örvar Omrí Ólafsson
Sara Rós Einarsdóttir
Framboð til formanns:

Sæunn Magnúsdóttir

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.