Nú fer fram leikur KFS gegn Vængjum Júpíters á Týsvellinum. Leikurinn hófst kl. 14:00 og stendur yfir.
KFS er fyrir leik í 6. sæti deildarinnar með 32 stig, en Vængirnir eru í 11. sæti með 17. stig.
Fréttin verður uppfærð.
kl. 18:15
Leik er lokið og þvílík markasúpa sem varð hér í dag. KFS með 6 mörk en Vængirnir með 7. Leitt að þetta skyldi ekki liggja hjá okkar mönnum í dag.
Mörk KFS skoruðu:
Víðir Þorvarðarson – 2 mörk
Eyþór Orri Ómarsson – 1 mark
Daníel Már Sigmarsson – 2 mörk
Magnús Sigurnýjas Magnússon – 1 mark
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst