Lundaballið á laugardaginn

Lundaball 2022 verður haldið laugardaginn 1. október og eru allir velkomnir. Umsjón, kvölddagskrá og skemmtiatriði eru í boði Brandsmanna ásamt nokkrum góðum gestum. Veislustjórar eru Gunnar Friðfinnsson og Þorbjörn Víglundsson. Stórglæsilegt villibráðarhlaðborð að hætti Einsa Kalda.

Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk. Setning hátíðar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:15. Almennri dagskrá lýkur 23:30 og hefst þá dansleikur með hljómsveitinni Kókos. Áætlað er að ball standi til kl. 03:00.
Miðasala: Úteyjarnar skrá sína gesti en aðrir gestir skrá sig hjá Ólafi Guðmundssyni á emailið: og@isfelag.is eða í síma: 892-0283. Mjög gott væri að ljúka skráningu fyrir miðvikudag.

Verð á mat, skemmtun og ball: 9.800 kr. Verð á ball: 3.000 kr.

Linkur á event: https://fb.me/e/28W9l6mbm

Fréttatilkynning.

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.