ÍBV komst upp að hlið Fram í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með stórsigri, 43:25, á nýliðum Harðar frá Ísafirði í Vestmannaeyjum í dag.
Eftir því sem fram kom í skeleggri lýsingu á ÍBVtv þá leikur sterkur grunur á að um stærsta sigur ÍBV sé að ræða í kappleik í efstu deild karla. Óhætt er að segja að mikilu munar á liðunum tveimur.
Nánar á handbolti.is
Mynd Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst