Í Landeyjahöfn klukkan 10.00

Farþegar athugið – 14.10.2022. Í nótt stóðu yfir viðgerði á vél Herjólfs, gekk það vel og ætti að klárast von bráðar. Ölduhæð í Landeyjahöfn er undir spá og á niðurleið að því sögðu stefnum við að sigla eftirfarandi áætlun í dag, föstudag:

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 (Áður 07:00)
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 11:15 (Áður 09:00)
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 12:30 (Áður 11:00)
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 13:45 (Áður 12:30)
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:45 (Áður 14:00)
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 16:00 (Áður 15:30)
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 19:00
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 21:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 22:30

Enn og aftur þökkum við viðskiptavinum okkur fyrir þolinmæðina og skilninginn.
_____________

Attention passengers – 14.10.2022

Maintenance occurred last night on Herjólfur III, that went well and should finish soon. Sea levels in Landeyjahöfn are favourable regarding sailings so we are planning on sailing the following schedule today:

Departure from Vestmannaeyjar at 10:00 (Before 07:00
Departure from Landeyjahöfn at 11:15 (Before 09:00)
Departure from Vestmannaeyjar at 12:30 (Before 11:00)
Departure from Landeyjahöfn at 13:45 (Before 12:30)
Departure from Vestmannaeyjar at 14:45 (Before 14:00)
Departure from Landeyjahöfn at 16:00 (Before 15:30)
Departure from Vestmannaeyjar at 17:00

Departure from Landeyjahöfn at 19:00
Departure from Vestmannaeyjar at 21:00
Departure from Landeyjahöfn at 22:30

Once again, we thank our customers for their patience and understanding.

 

You’re receiving this message because you’re a member of the Tilkynningar vegna Herjólfs group from Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf. To take part in this conversation, reply all to this message.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.