Kristján elti betri helminginn

Kristján Þór Jónsson er arftaki Ingibergs Einarssonar á flugvellinum. „Verð kallaður Kiddibergur hér eftir,“ sagði Kristján og sló á létta strengi. „Ég hef ekki áður unnið hjá Isavia en komið að rekstri fyrirtækja og hef víðtæka reynslu.

Svo flutti betri helmingurinn, Eyja Bryngeirsdóttir hingað. Hún er Eyjakona og var ráðin leikskólastjóri á Kirkjugerði og ég elti hana að sjálfsögðu. Krækti í hana og þá vill maður ekki sleppa. Alveg sama hvar það er. Ég sé ekki eftir að hafa komið hingað. Hér er æðislegt að vera,“ sagði Kristján Þór.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.