Tölvun – Tækni í traustum höndum
1617887913067700
1617887913067700

Tölvun er upplýsingatæknifyrirtæki í Vestmannaeyjum og á næsta ári fögnum við 30 ára afmæli! Að Strandvegi 51 rekum við tölvu- og sérvöruverslun með allskyns tæknidóti, hljóðfæravörum, borð- og púsluspilum og ýmsum tækifærisgjöfum. Við önnumst viðgerðir og þjónustu á tölvum og tengdum hlutum og rekum internet- og hýsingarþjónustu fyrir fjölmörg fyrirtæki og einstaklinga í bænum.

Nú í haust hófum við svo samstarf við Vodafone og erum við þjónustuaðilar þeirra hér í Vestmannaeyjum, samstarf sem við væntum mikils af og hlökkum til að bjóða viðskiptavinum okkar upp á.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.