Á lista yfir tíu markahæstu línumenn sem leika í efstu deild í Þýskalandi situr Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti. Elliði Snær er með 56 mörk og 65% skotnýtingu.
Það sem vekur kannski mesta athygli þegar rýnt er í tölfræðina, þá má sjá að Elliði Snær hefur skorað 56 mörk sem setur hann í 52. sætið yfir flest mörk skoruð allra leikmanna í þýsku deildinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst