Eyjakonur tóku Fram í kennslustund

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna stórsigur á Fram, 30:25, í 14. umferð deildarinnar í Vestmannaeyjum. ÍBV fór a.m.k. tímabundið upp fyrir Val sem er þessa stundina að leik við KA/Þór á Akureyri,“ segir á handbolti.is,

Yfirburður ÍBV voru miklir í leiknum því á löngum kafla í síðari hálfleik var forskotið í kringum 10 mörk. ÍBV er nú með 24 stig og með sigri á KA/Þór verða Valur og ÍBV jöfn að stigum á toppnum.

 Mörk ÍBV: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 14, Birna Berg Haraldsdóttir 7, Elísa Elíasdóttir 4, Ingibjørg Olsen 1, Ólöf María Stefánsdóttir 1, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir 1, Ásta Björt Júlíusdóttir 1, Sunna Jónsdóttir 1.
Varin skot: Marta Wawrzykowska 17.

Mynd Sigfús Gunnar.

Hrafnhildur Hanna fór á kostum í leiknum og skoraði 14 mörk.

Sjá nánar á handbolti.is

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.