Á kolmunna suður af Færeyjum
DSC_5004
Sigurður VE. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur

Uppsjávarskip Ísfélagsins halda brátt til veiða. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðastjóra Ísfélagsins fara Heimaey og Sigurður á kolmunnaveiðar um eða eftir helgi.

Aðspurður um veiðisvæðið segir hann að það verði væntanlega sunnan við Færeyjar eins og venjan er um þennan árstíma, en siglingin frá Eyjum tekur um 30 tíma á miðin.

„Við reiknum með tveimur kolmunnatúrum á skip í þessari lotu, þar sem við erum að fara í slipp með skipin í maí.“ segir útgerðarstjóri Ísfélagsins.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.