Á MORGUN - BLEIKUR LEIKUR!

Kvennalið ÍBV fær Valskonur í heimsókn á morgun í Olísdeild kvenna. Liðin eru sem stendur í 2. og 3. sæti deildarinnar og má búast við hörkuleik!

Í tilefni af Bleikum október viljum við leggja okkar af mörkum og verður leikurinn því styrktarleikur. Fólk getur lagt fram frjáls framlög (peningur eða kort) við innganginn og mun allur ágóði miðasölu renna til Krabbavarnar Vestmannaeyjum. Fulltrúar frá þeim verða einnig með sölubás í anddyri hússins.

Handknattleiksráð kvenna.

Mynd: Úr leik ÍBV og Stjörnunnar.

Sigfús Gunnar.

 

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.