Sunnudaginn 26. janúar verður haldinn aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að loknu messuhaldi þess dags og hefst kl. 15.00.
Dagskrá fundar:
– Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar.
Sóknarnefnd Landakirkju
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst