Aðgerðir og þjónusta vegna COVID-19

Á þessum fordæmalausu tímum vegna COVID -19 faraldursins eru fjöldi fyrirtækja í óvissu með rekstur sinn. Stjórnvöld hafa kynnt ýmis úrræði til að reyna að koma til móts við fyrirtæki og einstaklinga á meðan á þessu ástandi stendur. Það er krefjandi að takast á við óvissutíma sem þessa og skiljanlega eru margir áhyggjufullir varðandi framhaldið.

Á vegum SASS starfa ráðgjafar sem eru til þjónustu reiðubúnir. Við hvetjum alla til að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna, hvort sem ykkur vantar aðstoð eða bara leyfa okkur að fylgjast með hver staðan er svo við getum miðlað sem bestum upplýsingum til stjórnvalda um stöðuna á Suðurlandi hverju sinni.

Hér mun SASS taka saman helstu upplýsingar sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnar til fyrirtækja og stofnanna í tengslum við COVID-19 faraldurinn.

Frá þessu er greint á heimasíðu SASS en til stendur að uppfæra fréttina þar inni.

Vinnumálastofnun

Minnkað starfshlutfall – Reiknivél fyrri minnkað starfshlutfall má finna hér
Sjálfstætt starfandi
Greiðslur í sóttkví
Spurt og svarað vegna COVID-19

Greiðslufrestir og úrræði 

Frestun opinberra gjalda
Breytingar á skilmálum útlána Byggðastofnunar
Greiðslufrestir á lánum fyrirtækja
Úrræði Arion banka
Úrræði Íslandsbanka
Úrræði Landsbankans
Ríkissábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja (þinn viðskiptabanki).

Ýmis ráðgjöf og þjónusta

Ráðgjafaþjónusta SASS
SVÞ félagar: Tímabundin rekstrarráðgjöf Litla Íslands

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.