ÍBV leikur síðasta æfingaleik sinn fyrir Íslandsmótið í dag 1. maí. Leikurinn er gegn ÍA og átti upphaflega að fara fram í Eyjum en þar sem vellirnir eru ekki tilbúnir var ákveðið að flytja hann til Víkur í Mýrdal. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og er gott innlegg í 1. maí dagskrána í Vík.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst