�?tla ekki að láta Harry Potter skurð skemma fyrir mér
26. september, 2011
Tryggvi Guðmundsson segir í viðtali á Fótbolti.net að hann ætli ekki að sé staðráðinn í að spila leikinn mikilvæga gegn Grindavík á laugardaginn. „Ég spilaði strax leik eftir handarbrotið og ég spilaði leik strax eftr kinnbeinsbrotið og ég ætla ekki að láta einhvern Harry Potter skurð skemma fyrir mér,“ sagði Tryggvi sem mun spila með umbúðir á hausnum.