Fréttir hafa borist af miklum snjó og ófærð í Vestmannaeyjum. Rétt eins og þar rignir stundum af ákafa getur hlaðið niður snjó í Eyjum séu skilyrðin rétt. Við greiningu á veðrinu nú í morgun, má sjá að úrkomusvæðið sem verið hefur yfir suðvestanverðu landinu er enn frekar en það hefur verið í nótt að sýna einkenni aðgreindra kjarnasvæða mikillar úrkomu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst