�?tlunin að renna styrkari stoðum undir íslenska sjávarútveg
7. maí, 2010
Sæll Elliði Þessar yfirgripsmiklu og nákvæmu spurningar sem þú leggur hér fyrir varða útfærslu á svokallaðri fyrningarleið sem enn hefur ekki náðst niðurstaða um í viðræðunefnd þeirri sem sjávarútvegsráðherra skipaði til að fjalla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnunar. Ég tel því allt of snemmt að svara í smáatriðum nákvæmum spurningum um það sem nefndinni er ætlað að komast að niðurstöðu um.