Kántrýsveitin Klaufar var á heimavelli á laugardag þegar sveitin spilaði á fjölmennum dansleik í Hótel Selfoss. Talið er að liðlega fimm hundurð manns hafi mætt á dansleikinn sem var liður í dagskrá afmælishátíðar Selfossbæjar. Skoða myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst