Afmælisrit Ísfélagsins aðgengilegt á netinu
Ritnefnd 120 ára afmælisrits Ísfélagsins. Guðmundur Jóhann Árnason, Sæþór Vídó Þorbjarnarson og Örvar Guðni Arnarson.

Í tilefni 120 áraafmælis Ísfélags Vestmannaeyja var gefið út veglegt rit sem er nú í dreifingu bæði hér í Eyjum og á Þórshöfn. Ritið er 140 síður og fjallar um sögu félagsins í myndum aðallega. Þemað var fólkið í fyrirtækinu. Ritið er í senn fróðleg og áhugaverð heimild, enda er saga þess samofin sögu Vestmannaeyja og sjávarútvegs í landinu frá byrjun 20. aldar. Í ritinu eru yfir 750 myndir og mjög margar þeirra hafa aldrei verið birtar annars staðar. Ritnefnd skipa þeir Guðmundur Jóhann Árnason, Sæþór Vídó Þorbjarnarson og Örvar Guðni Arnarson.

Ritið er nú aðgengilegt á heimasíðu Ísfélagsins

 

 

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.