Áfram takmarkað við 500 en opnun skemmtistaða lengist

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir tel­ur lík­legt að fjölda­tak­mörk­un­um verði haldið í 500 manns út ág­úst. Áður hafði Þórólf­ur lagt til við heil­brigðisráðherra að 2.000 manns mætti koma sam­an frá og með 13. júlí. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðna­son­ar sótt­varna­lækn­is á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna í dag.

Þá kom einnig fram að sótt­varna­lækn­ir hef­ur í hyggju að mæla með því við heilbrigðisráðherra að opn­un­ar­tími skemmti­staða verði rýmkaður fyr­ir næstu mánaðar­mót. Lík­leg­ast er að leyfi­leg­ur opn­un­ar­tími, sem nú má ekki vera lengri en til ell­efu að kvöldi, veði fram­lengd­ur til miðnætt­is eða eitt að nóttu.

 

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.