Ágætu Eyjamenn
Nú er næststærstu hátíð ársins lokið og líða fer að þeirri stærstu, Lundaballinu sjálfu. Við og aðrir glöggir menn tókum auðvitað eftir því að brúnin var byrjuð að þyngjast á eðaleyjamönnum í Brekkunni þegar leið á kvöldin á �?jóðhátíð.
�?á litu menn hins vegar til suðurs og við blasti Hellisey, drottningin sjálf, já og auðvitað Myllan. �?á tók gleðin aftur völdin og lífið varð yndislegt, ja reyndar kvörtuðu nokkrir að Hofið hefði komið augnablik inn á sjónarsviðið og það hefði reynst nokkrum erfitt augnablik.
Undirbúningur fyrir Lundaballið er á fullu, skráning fer að hefjast og eins gott að bregast skjótt við þar sem allar líkur er að uppselt verði á ballið, enda sagan þannig að Helliseyjarlundaböll þykja skara framúr. Dagsetningin er sem fyrr laugardagskvöldið 26. september.
F.h. Helliseyjar,
Stængræmssynir.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.