Áhætta að reka bæjarfélagið á einni vatnslögn í sjó

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Bæjarráð fór yfir stöðuna á framgangi undirbúnings lagningu nýrrar vatnsleiðslu milli lands og Eyja. Undirbúningshópur hefur verið í samskiptum við HS veitur um málið og aðilar eru sammála um mikilvægi þess að leggja nýja vatnslögn. Skipuð hefur verið verkefnastjórn um verkið hjá HS veitum þar sem vilji stendur til að undirbúningur þessa viðamikla verkefnis gangi hratt og vel.

Bæjarráð þakkar í niðurstöðu sinni upplýsingarnar og ítrekar áhættuna á því að reka bæjarfélagið á einni vatnslögn í sjó.

Nýjustu fréttir

Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.