Undirbúningur stórsýningarinnar RÆKTUN 2008 sem fer fram á Ingólfshvoli á laugardag er í fullum gangi og ljóst er að þetta verður góð skemmtun. Það er verið að reka lokahöndina á afkvæmahópa og ræktunarbú.
Ljóst er að stóðhesturinn Álfur frá Selfossi mun mæta og er þetta eina sýningin sem hann kemur fram á fyrir utan kynbótasýningar í vor og sumar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst