Þjóðhátíð nálgast óðfluga og er allt að smella saman inn í Herjólfsdal þar sem unnið er hörðum höndum við að koma öllu í stand fyrir næstu helgi.
Halldór B. Halldórsson tók snúning um Dalinn og sýnir okkur frá undirbúningnum í myndbandinu hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst