Appelsínugul viðvörun í dag

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir suðurland í dag. Spáð er að hvessi þegar líður á daginn, seinnipartinn er gert ráð fyrir að það verði austan stomu eða rok, 20-28 m/s með mjög snörpum vindhviðum, hvassast austantil. Einnig má búast við talsverðri snjókomu eða slyddu með lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður og hætt við foktjóni.

Lögreglan í Vestmannaeyjum minnir fólk á í tilkynningu að fergja lausamuni.

Nýjustu fréttir

Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.