Árleg merkjasala Líknar verður ekki

Sölukonur Kvenfélagsins Líknar verða ekki með árlega merkjasölu félagsins fyrir utan Bónus og Krónuna föstudaginn 9. október eins og fyrirhugað var vegna  ástandsins í samfélaginu.  En mögulegt er að styðja félagið með rafrænum hætti.

Allur ágóði af merkjasölunni hefur runnið í sjúkrasjóð Líknar og verið notaður til kaupa á tækjum sem gefin hafa verið á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum.

Bæjarbúar hafa ávallt tekið vel á móti Líknarkonum og stutt félagið með merkjakaupum.  Merkið kostar kr. 1000 og hafir þú lesandi góður áhuga á að styrkja gott málefni þá má leggja inn á reikning okkar,  n.r 0582-04-250355, kennitala 430269-2919.

Munum að margt smátt gerir eitt stórt

Með fyrirfram þökk og ljúfum kveðjum til ykkar allra

Kvenfélagið Líkn

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.