Arna stefnir á nám ljósmóðurfræðum

Arna Huld Sigurðurdóttir lætur af störfum sem deildarstjóri á Sjúkradeildinni í Vestmannaeyjum þann 1. september nk. Hún starfar áfram sem hjúkrunarfræðingur á HSU samhliða því sem hún hefur nám í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands.

Þetta kemur fram á heimasíðu HSU þar sem Örnu er þakkað fyrir vel unnin störf sem stjórnandi á HSU.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.