Litla Mónakó – Jóhann Halldórsson skrifar

Stærsta og metnaðarfyllsta ferðaþjónustuverkefni í Vestmannaeyjum frá upphafi hefur loksins verið afhjúpað, Baðlón og Hótel Lava Spring. Pakkinn hefur verið fallega skreyttur og fengið að sitja undir trénu í dágóðan tíma og eftirvæntingin því mikil að fá að opna og nú loksins hefur hann verið opnaður. innihaldið er aldeilis ekki að skemma fyrir 1500 fm baðlón, 90 herbergja hótel […]

Ástríða og vilji til að gera okkar besta

Hlynur – Einn verkefnastjóra í Viðlagafjöru: „Ég hef starfað á flugvellinum, Eimskip og síðast sem bruggari á Brothers,“ segir Hlynur Vídó Ólafsson, en hann er einn þeirra sem standa að The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum sem bruggar bjór og rekur ölstofu. „Það róast alltaf í brugghúsinu á veturna og mig langaði að breyta um starfsumhverfi […]

Skemmtilegur vinnustaður og margt að gerast

„Ég byrjaði hjá Laxey í ágúst í fyrra. Áður rak ég vínbar í tæp þrjú ár, var framkvæmdastjóri Gríms kokks og vann hjá Fiskistofu þar á undan. Auk þess hef ég setið í bæjarstjórn í tæp sex ár,“ segir Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fjármálasviðs. „Það er mjög spennandi að fá að vera með í svo […]

Daði hringdi og þá var ekki aftur snúið

„Ég er sonur Óskars og Sigurbáru. Amma mín og afi eru Siggi Gogga og Fríða og svo Krístín Ósk og Friðbjörn. Kristín Ósk er dóttir Óskars pípara þannig að ræturnar eru í Vestmannaeyjum,“  segir Sigurður Georg Óskarsson hjá Laxey sem flutti með fjölskylduna til Eyja til að vinna í Laxey. Sigurður er véla- og orkutæknifræðingur […]

Vestmannaeyjar orðnar landbúnaðarbær

xr:d:DAF5r0lqaiI:15,j:545352661992383858,t:24013011

Hafsteinn Gunnarsson hjá Laxey er löggiltur endurskoðandi, vann í mörg ár hjá Deloitte, var í nokkur ár hjá Sparisjóði Vestmannaeyja, sneri aftur til Deloitte og er nú yfirmaður reikningshalds hjá Laxey. Sló til þegar staðan var auglýst og byrjaði fyrir ári síðan. „Að einhverju leyti er starfið eins og ég átti von á en stækkar […]

Laxey – Draumur verður að veruleika

Frumkvöðlarnir, Daði Pálsson og Hallgrímur Steinsson áttu sér draum um landeldi á laxi sem nú er að rætast. LAXEY mun starfrækja fiskeldisstöðvar á landi í Vestmannaeyjum.  Seiðaeldisstöð í Botni Friðarhafnar sem mun framleiða 4 milljónir laxaseiða á ári og matfiskaeldisstöð í Viðlagafjöru sem mun framleiða 32 þúsund tonn af laxi á ári. Í seiðaeldisstöðinni er […]

Í öllu sem til fellur og enginn dagur er eins

Sólveig Rut Magnúsdóttir var sú fimmta í röðinni þegar kom að því að ráða fólk til Laxeyjar. „Ég byrjaði 1. febrúar 2023. Þá var enn verið að byggja seiðaeldisstöðina og byrjað að huga að framkvæmdum í Viðlagafjöru. Til að byrja með var ég að aðstoða Braga Magnússon, sem starfar sem verkefnastjóri framkvæmda hjá LAXEY. Ég […]

Laxey – Fjárfesting upp á sextíu milljarða

larus - Layout B

Lárus stjórnarformaður – Ein stærsta framkvæmd á Íslandi án aðkomu hins opinbera -Framleiðsluverðmæti á ári um 30 milljarðar – Samfélagið, bæjarstjórn, hugarfar bæjarbúa og reynsla af sjávarútvegi hjálpar mikið „Lagt var upp með áætlun fyrir tveimur árum síðan og hún hefur gengið eftir. Hún hljóðaði upp á að byggja upp seiðaeldisstöð, taka hrogn inn í […]

Áratugastökk frá Ottó yfir á Sigurbjörgu

Þorfinnur yfirvélstjóri – Margt að læra Það er margs að gæta hjá vélstjórunum á Sigurbjörgu, mikið að læra og kynnast á nýju skipi. Vélar, dælur, rör upp um alla veggi og annar búnaður. Öll aðstaða til fyrirmyndar. Rætt er við vélstjórann, Þorfinn Hjaltason í vaktherberginu þar sem vel fer um okkur. Hávaði ekki mikill. Þorfinnur […]

Gaman að taka við nýju og glæsilegu skipi

Sigvaldi skipstjóri – Heim eftir mörg ár erlendis Sigvaldi Þorleifsson, annar skipstjórinn á Sigurbjörgu ÁR hefur víða komið við á ferli sínum. Við spjölluðum saman í rúmgóðri brúnni. Þar eru ótal skjáir, stórir gluggar og gott útsýni yfir dekk og stefni og allt um kring.  Sigvaldi segir gaman að fá tækifæri til að taka við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.