Stefnt á að Baldur sigli til Landeyjahafnar á morgun

Baldur OPF 20250911 151359

Baldur siglir til Þorlákshafnar seinni partinn í dag þar sem enn er ófært til siglinga fyrir ferjuna í Landeyjahöfn. Brottför frá  Vestmannaeyjum  kl. 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni, segir í tilkynningu frá […]

Strákarnir mæta Þór – kvennaleiknum frestað

Einn leikur fer fram í Olís deild karla í dag. Þá taka Eyjamenn á móti Þórsurum í lokaleik fjórðu umferðar. ÍBV í fjórða sæti með 4 stig en Þór í tíunda sæti með 2 stig. Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson samdi í vikunni við Þórsara og mætir á sinn gamla heimavöll í fyrsta leik. Leikurinn hefst klukkan […]

Frestað fyrir vestan

Eyja 3L2A9949

Leik Vestra og ÍBV í Bestu deild karla hefur verið frestað um sólarhring vegna vandræða Eyjamanna við að komast vestur. Greint er frá þessu á facebook-síðu Vestra í dag. Þar segir að ófært sé frá Vestmannaeyjum í dag og því mun ÍBV ekki ná til Ísafjarðar í blíðuna í tæka tíð. Nýr leiktími er sunnudagur […]

Ekkert siglt í dag

Enn er ófært til lands og er búið að fella niður seinni ferð dagsins einnig.  Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að seinni ferð dagsins falli einnig niður vegna veðurs og sjólags. Þeir farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína. Ákvörðun sem þessi […]

Ekki siglt í fyrramálið

Baldur OPF 20250911 151359

Tekin hefur verið ákvörðun að fella niður fyrri ferð Baldurs föstudaginn 26.september vegna veðurs og sjólags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir einnig að ákvörðun sem þessi sé alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. „Vonum við að farþegar okkar síni því skilning. Farþegar sem áttu bókað eru beðnir […]

Ábending frá Herjólfi

Nú styttist í verklok í slipptöku Herjólfs, en áætuð heimkoma er á laugardaginn ef allt gengur eftir. Ætti ferjan því að geta tekið við siglingum af Baldri á sunnudag. Um leið og það liggur fyrir munum við upplýsa farþega okkar, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að í ljósi siglingaaðstæðna sl. daga […]

Ráðherra telur ástandið í samgöngum vera „að mörgu leyti mjög gott“

Á þingfundi í dag var á dagskrá óundirbúin fyrirspurn um stöðu samgangna til Vestmannaeyja, þar sem Karl Gauti Hjaltason spurði Eyjólf Ármannsson innviðaráðherra hvernig ríkið hyggist tryggja öruggar og reglulegar ferðir milli lands og Eyja. Verið er að vinna í að Baldur fái leyfi fyrir úthafssiglinga Karl Gauti lýsti þar stöðu ferða milli lands og […]

Hvar er plan B?

Baldur

Ég hef stundum ekki af ástæðulausu fullyrt að það erfiðasta og leiðinlegasta við hverja utanlandsferð sé ferðin á milli Eyja og Keflavíkur. Ég var einmitt að koma erlendis frá og er ein þeirra sem áttu bókað með seinni ferð Baldurs, sem var verið að fella niður rétt áðan. Ég hef allan skilning fyrir því að […]

Segja sjálfstæði og fagmennsku skólastarfsins í hættu

IMG_5764

Skólameistarar íslenskra framhaldsskóla lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af fyrirhuguðum kerfisbreytingum sem færa fjármála- og mannauðsvald frá skólunum og telja þær ógna sjálfstæði og fagmennsku skólastarfsins. Þeir gagnrýna skort á samráði og gagnsæi í ferlinu, telja breytingarnar ekki stuðla að bættri þjónustu við nemendur og starfsfólk og benda á að kostnaður við nýjar stjórnsýslueiningar sé óljós […]

Gular viðvaranir víðast hvar

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á eftirtöldum svæðum: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan 19.00 á morgun og gildir hún til kl. 6.00 á föstudagsmorgun. Segir í viðvörunarorðum að búist sé við talsverðri eða mikilli […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.