Þórunn Sveinsdóttir VE sett á söluskrá

Í gær var áhöfn Þórunnar Sveinsdóttur tilkynnt um að til standi að setja skipið á söluskrá. Þetta herma heimildir Eyjafrétta. Samkvæmt sömu heimildum segir að ekki hafi komið til uppsagna. Þórunn Sveinsdóttir VE-401 er togari sem er í eigu Óss ehf., dótturfélags Vinnslustöðvarinnar. Vinnslustöðin hf. keypti allt hlutafé í félaginu árið 2023 ásamt hlutafé í […]
Stoppuðum í 33 eða 34 tíma á miðunum

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Þar er hann spurður um aflabrögð og veður. „Þetta var þægilegur sumartúr og auk þess var hann stuttur en við stoppuðum á miðunum í 33 eða 34 tíma og náðum að fylla. Veður var virkilega […]
Rafmagnslaust á Suðurlandi og í Eyjum – uppfært

Laust fyrir klukkan 10 í morgun fór rafmagnið af Vestmannaeyjabæ. Er rafmagn nú komið á hluta af bænum. Í fyrstu tilkynningu frá Landsneti segir að rafmagnslaust sé á Suðurlandi þar sem Hvolsvallarlína 1 leysti út. „Rafmagnslaust er á Hellu, Hvolsvelli, Rimakot, Vestmannaeyjar og nærsveitum. Unnið er að koma rafmagni aftur á.” Í annari tilkynningu frá […]
Eyjakonur í undanúrslit eftir frábæran sigur

Kvennalið ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir frábæran 1-3 sigur á Bestu deildar liði Tindastóls á Sauðárkróki fyrr í dag. Það var hin marksækna Olga Sevcova sem kom Eyjakonum yfir strax á 4. mínútu leiksins eftir að hún hafði sloppið í gegn og klárað fram hjá Genevieve Jae Crenshaw í marki Tindastóls. Lítið var […]
ÍBV mætir Tindastól í bikarnum

8-liða úrslit bikarkeppni kvenna hefjast í dag með viðureign Tindastóls og ÍBV á Sauðárkróksvelli. Tindastóll í áttunda sæti Bestu deildarinnar en Eyjaliðið í öðru sæti Lengudeildarinnar. Stólarnir slógu Stjörnuna út í síðustu umferð á útivelli á meðan ÍBV lagði Völsung á heimavelli. Flautað er til leiks klukkan 13.00 í dag og verður leikurinn í beinni […]
Vertíðin, strandveiðar og veiðigjöldin

Nú liggur fyrir ráðgjöf Hafró um hámarksafla á flestum helstu fiskistofnum fyrir næsta fiskveiðiár og þar ber hæðst niðurskurður í þorski, sem merkilegt nokkuð er í samræmi við spá Hafró fyrir ári síðan um að það yrði niðurskurður í þorski á komandi árum. Þetta er mjög sérstakt þegar haft er í huga, að í fjölmörgum […]
Tillögur umferðarhóps samþykktar

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í liðinni vikur var tekin til afgreiðslu tillögur umferðarhóps sem fundaði um miðjan síðasta mánuð. Þrjú mál voru á dagskrá sem hafði verið vísað til ráðsins frá umhverfis- og skipulagsráði: 1. Einstefna Bárustígs og Skólavegs milli Tangagötu og Strandvegs. 2. Umferð við Vigtartorg. Tilraunaverkefni einstefnu frá Tangagötu að Básaskersbryggju. 3. […]
Sjóstangaveiðimót í Eyjum

Nú stendur yfir Hvítasunnumót Sjóve í sjóstangaveiði. Halldór B. Halldórsson fylgdist með veiðimönnunum undirbúa sig fyrir róðurinn og smábátunum fara út eldsnemma í morgun í brakandi blíðu. Og svo aftur þegar komið var í land og aflanum landað. Er þetta fyrri dagurinn en haldið er aftur til veiða á sama tíma í fyrramálið. (meira…)
Truflar ekki leikjaplanið að missa Hásteinsvöll

Í gær var greint frá því hér á Eyjafréttum að enn sé beðið eftir efni til að setja í Hásteinsvöll og er hann því ekki leikfær. Áætluð afhending á innfylliefninu er eftir 2 vikur, sagði í fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni. Framundan er TM-mót ÍBV og koma til Eyja 112 lið til að taka […]
Metfjöldi tilkynninga til barnaverndar

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs á fimmtudaginn fór deildarstjóri velferðarmála hjá Vestmannaeyjabæ yfir stöðu barnaverndarþjónustu árið 2024. Fram kemur að tilkynningar hafi aldrei verið eins margar eða 306 tilkynningar sem bárust barnaverndarþjónustu Vestmannaeyja árið 2024. Flestar tilkynningar voru um vanrækslu gagnvart barni eða um 157. Tilkynningar sem bárust um áhættuhegðun barns voru 93 og 56 […]